Fréttir

Jöfnun vinnuskila fyrir vaktavinnufólk

12 feb. 2021

Enn bætist við fróðleik á Betri vinnutími, til handa starfsfólki, um styttingu vinnuvikunnar og að þessu sinni eru það upplýsingar um jöfnun vinnuskila fyrir vaktavinnufólk, sem er nauðsynlegt öllu vaktavinnufólki að kynna sér til hlítar.

Leiðbeiningar um jöfnun vinnuskila fyrir vaktavinnufólk

Til baka