Hvað er betri vinnutími í vaktavinnu?
22 feb. 2021
Með betri vinnutíma í vaktavinnu er stigið eitt stærsta framfaraskref, í að minnsta kosti 50 ár, hvað varðar vinnutíma vaktavinnufólks hjá opinberum launagreiðendum.
Breytingarnar eru fjölþættar og allar þær helstu má finna hér.
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu mælir sérstaklega með:
- Betri vinnutími í vaktavinnu á 2 mínútum (myndband)
- Grunnnámskeið betri vinnutíma í vaktavinnu (.pptx)
- Betri vinnutími í vaktavinnu – yfirferð á heildarmynd (.pptx)
- Fræðsluefni til dýpkunar (vefsíða með fræðsluefni)