Fréttir

Ný fræðslusíða fyrir vaktasmiði og starfsfólk

16 mar. 2021

Ný fræðslusíða er komin út, Vaktakerfi – Fræðsla.

Fræðsluefnið er sérstaklega hugsað fyrir vaktasmiði og starfsfólk sem notar vaktakerfin Vinnustund, Mytimeplan og Timon.

Tilgangur:

Tilgangur síðunnar er að safna saman fræðslumyndböndum frá algengustu vaktakerfunum sem notuð eru hjá opinberum launagreiðendum og tengjast betri vinnutíma í vaktavinnu.

Vaktasmiðir og starfsfólk er hvatt til að kynna sér sérstaklega leiðbeiningar og myndbönd um nýju launamyndunarþættina, vægi vinnuskyldustunda og vaktahvata.  

Enn og aftur eru lögreglumenn sérstaklega hvattir til að kynna sér fræðsluefni, varðandi styttingu vinnuvikunnar sem er að finna á heimasíðunum:

Betri vinnutími

Styttri 

Til baka