Kveðjur vegna Hinsegin daga
6 ágú. 2021
Landssamband lögreglumanna óskar hinsegin félagsmönnum sínum og öllum öðrum innan regnbogafjölskyldunnar gleðilegra Hinsegin daga.
Samhljóða kveðjur birti LL í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í aðdraganda helgarinnar. Myndir af þeim auglýsingum má sjá hér að neðan.