Fréttir

Opinn veffyrirlestur um ógnir internetsins

15 nóv. 2021

Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis, heldur opinn fyrirlestur um netöryggi miðvikudaginn 24. nóvember frá 9:00 til 9:45. Fyrirlesturinn er á vegum Starfsmennt og er án endurgjalds. Frá þessu er greint á vef BSRB.

Hvað þýðir það að einstaklingar og fyrirtæki séu hökkuð? Hvernig gerist það eiginlega? Hvernig er hægt að verjast þessum ógnum? Geta allir lent í svikum og prettum á netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Valdimar að svara í fyrirlestrinum.

Nánar hér.

Til baka