Fréttir

Reglur um lögmannsaðstoð og fræðslu- og starfsþróunarsjóð

6 jan. 2022

Stjórn Landssambands lögreglumanna hefur samþykkt reglur um lögmannsaðstoð fyrir félagsmenn. Markmiðið er að styðja við bak félagsmanna LL vegna ágreiningsmála er varða réttindi þeirra og skyldur sem lögreglumenn.

Þá hafa nýjar reglur fyrir fræðslu- og starfsþróunarsjóð öðlast gildi. Nýju reglurnar má finna hér.

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu LL ef spurningar vakna varðandi þessi atriði eða önnur.

Til baka