Fréttir

Umsóknir um orlofshús

10 feb. 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl um páskana í orlofshúsum félagsins. Hægt er að sækja um til 25. febrúar.

Tímabil lífeyirsþega félagsins verður opið frá 3.-25. mars.

Loks verður opnað fyrir umsóknir um sumarúthlutun 22. mars til 5. apríl.

Til baka