Fréttir

Nýtt tölublað borið út

31 okt. 2022

Annað tölublað Lögreglumannsins 2022 fór í útburð um helgina. Blaðið, sem er 36 síður að vanda, ætti því ýmist að hafa borist félagsmönnum LL eða vera rétt ókomið inn um lúguna. Sérstök athygli er vakin á ítarlegu viðtali við tvö reynda lögreglumenn um starfsumhverfi lögreglumanna.

Hér fyrir neðan má sjá efnisyfirlit blaðsins en það er aðgengilegt rafrænt hér.

Pistill formanns 4
– Fjölnir Sæmundsson skrifar um þær hættur sem steðja að lögreglumönnum í starfi.

Fréttir frá félaginu 6
– Nýir trúnaðarmenn kjörnir
– Rekstrarstaða félagsins
– Málefni lífeyrisþegadeildar
– Fundaröð formanns

Viðtal við lögreglumenn 8-16
– Baldur Ólafsson og Guðmundur Fylkisson í ítarlegu viðtali um starfsumhverfi lögreglumanna.

Eðlilegt að fólk verði óttaslegið 18
– Sálfræðingur ræðir andlegar áskoranir í kjölfar hryðjuverkaógnar.

Íþróttir 20-30

  • Frækin frammistaða í Frakklandi  20-22
  • Strembið Norðurlandamót í handbolta 24
  • Þing NPSA 26
  • Landsmót í skotfimi 26
  • Norðurlandamót í skotfimi 28
  • Mótalisti 30

Til baka