Fréttir

Trúnaðarmenn LL skipaðir

8 nóv. 2022

Nýir trúnaðarmenn Landssambands lögreglumanna hafa verið skipaðir. Á flestum vinnustöðum lögreglu starfa trúnaðarmenn. Þeir gegna mikilvægu hlutverki þar sem þeim ber að gæta þess að kjarasamningar lögreglumanna séu virtir og að ekki sé gengið á rétt lögreglumanna. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir trúnaðarmenn LL. Nánari upplýsingar um trúnaðarmenn og hlutverk þeirra má finna hér.

Eftirfarandi einstaklingar eru trúnaðarmenn LL frá og með 1. maí 2022 til og með 30. apríl 2024:  

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Agnes Ósk Marzellíusardóttir og Stefán Elí Gunnarsson 

Embætti héraðssaksóknara
Kjartan Páll Sæmundsson  

Lögreglan á Suðurnesjum
Guðmundur Sigurðsson og Eiríkur Hafberg Sigurjónsson 

Embætti ríkislögreglustjóra
Guðlaugur Freyr Jónsson  

Lögreglan á Vesturlandi
Rebekka Heimisdóttir  

Lögreglan á Vestfjörðum
Páll Janus Þórðarson  

Lögreglan á Norðurlandi vestra
Margrét Alda Magnúsdóttir

Lögreglan á Norðurlandi eystra
Rut Herner Konráðsdóttir
Selma Rut Sigurbjörnsdóttir (varatrúnaðarmaður)

Lögreglan á Austurlandi
Björn Emil Jónsson  

Lögreglan á Suðurlandi
Bjarki Oddsson og Bryndís Jóhannesdóttir

Lögreglan í Vestmannaeyjum
Huginn Magnús Egilsson

Til baka