Fréttir

Umsóknir um dvöl í sumarhúsi vegna úthlutunar um Páska 2023

8 feb. 2023

Athygli félaga í LL er vakin á því að opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús vegna Páska 2023 í hádeginu í dag miðvikudaginn 8. febrúar. Opið verður fyrir umsóknir til og með 23. febrúar n.k.

Til baka