Hamratún laust næstu vikuna
10 ágú. 2023
Kæru félagar í LL.
Orlofsíbúðin að Hamratúni á Akureyri var að losna fyrir næstu vikuna frá og með morgundeginum 11. ágúst til föstudagsins 18. ágúst. Innskráning á orlofsvef er með rafrænum skilríkjum og bókunarferlið er þar. Fyrstur kemur fyrstur fær.