Fréttir

Opnað fyrir umsóknir um orlofshús vegna vetrartíma

1 sep. 2023

Athygli félaga í LL er vakin á því að föstudaginn 1. september kl. 12 verður opnað fyrir umsóknir um orlofshús vegna tímabilsins nóvember 2023 til og með febrúar 2024. Sótt er um á orlofsvef félagsins og innskráning er með rafrænu skilríkjum. Nánari upplýsingar um orlofshúsin eru á orlofsvef.

Til baka