Fréttir

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót

21 des. 2023

Skrifstofa Landssambands lögreglumanna verður opin sem hér segir yfir hátíðarnar:

Fimmtudagur 21. desember opið milli kl. 09-15

Föstudagur 22. desember opið milli kl. 09-13

Miðvikudagur 27. desember lokað

Fimmtudagur 28. desember opið milli kl. 09-15

Föstudagur 29. desember opið milli kl. 09-13

Þriðjudagur 2. janúar lokað

Frá og með miðvikudeginum 3. janúar er opið samkvæmt venjubundnum opnunartíma.

Skrifstofa Landssambands lögreglumanna óskar lögreglumönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á árinu 2024.

Til baka