Fréttir

Fjölnir Sæmundsson sjálfkjörinn sem formaður LL 2024-2027

20 feb. 2024

Kjörstjórn Landssambands lögreglumanna (LL) hefur í dag 20. febrúar 2024 sent frá sér tilkynningu um að hafa auglýst eftir framboðum til formanns LL hinn 19. janúar sl. Var framboðsfrestur til 15. febrúar. Aðeins eitt framboð barst og var það frá núverandi formanni Fjölni Sæmundssyni og telst hann því sjálfkjörinn sem formaður LL til næstu þriggja ára 2024-2027.

Til baka