Fréttir

Opnunartími hjá LL næstu daga – Skrifstofa lokuð 29. og 30. apríl vegna þings

25 apr. 2024

Opnunartími skrifstofu LL næstu daga er eftirfarandi:

Fimmtudagur 25. apríl (sumardagurinn fyrsti) lokað
Föstudagur 26. apríl opið frá kl. 9-13
Mánudagur 29. og þriðjudagur 30. apríl 2024 er lokað vegna 36. þings Landssambands lögreglumanna
Miðvikudagur 1. maí (baráttudagur verkalýðsins) lokað
Fimmtudagur 2. maí opið frá 9-15
Föstudagur 3. maí opið frá 9-13

Til baka