Ályktun stjórnar BSRB um skerðingu ríkisstjórnarinnar á réttindum starfsfólks ríkisins
18. sep. 2025
Stjórn BSRB fordæmir áform ríkisstjórnarinnar um að skerða réttindi starfsfólks í almannaþjónustu með afnámi áminningarskyldu. Ríkisstjórnin hyggst gera þetta án...