Fréttir

Spurt og svarað um réttindi launafólks vegna COVID-19

8 okt. 2020

Þann 23. mars s.l., 21. apríl og aftur þann 7. ágúst s.l., voru birtar hér á heimasíðu LL upplýsingar til félagsmanna um réttindi þeirra vegna þess almannavarnaástands sem er viðvarandi í landinu vegna COVID-19 faraldursins.

Telji félagsmenn LL að verið sé að fara á svig við réttindi þeirra er kemur að ráðstöfunum vegna COVID-19 er þeim bent á að senda erindi þar um á netfangið ll@logreglumenn.is

Nánari upplýsingar (Spurt og Svarað) er að finna annarsvegar

Á heimasíðu BSRB

og hinsvegar

Á heimasíðu fjármálaráðuneytisins.

Upplýsingarnar á ofnagreindum síðum eru uppfærðar reglulega.

Til baka